Vörumynd

RENODLAD innbyggð uppþvottavél

IKEA

Um vöruna

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Uppþvottavél sparar bæði vatn og orku því þegar þú vaskar upp í höndunum notar þú yfirleitt þrisvar si...

Um vöruna

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Uppþvottavél sparar bæði vatn og orku því þegar þú vaskar upp í höndunum notar þú yfirleitt þrisvar sinnum meira af vatni. Uppþvottavélin skilar þó öllum diskunum skínandi hreinum.

Aukaarmur hreinsar diskana frá öðru sjónarhorni. Það gefur vatninu færi á að ná í öll horn uppþvottavélarinnar, jafnvel þegar hún er full og í henni eru stórir hlutir.

Skynjari mælir magnið af leirtaui í vélinni og stillir vatnsnotkunina að magninu.

Uppþvottavélin skynjar hversu skítugt leirtauið er og stillir vatnsmagnið eftir því.

Þegar þvottakerfinu er að ljúka opnast hurðin sjálfkrafa og helst örlítið opin svo að borðbúnaðurinn verði fyrr þurr.

Gaumljós skín á gólfið á meðan uppþvottavélin er í gangi.

Gefur frá sér dauft hljóðmerki þegar prógramminu líkur.

Tímastillirinn gerir þér kleift að stilla þvott allt að 24 klst. fram í tímann og þvo þegar þér hentar.

Rafmagns saltmælir. Mýkingarefnið gerir kalkríkt vatn að góðu uppþvottarvatni og kemur í veg fyrir að kalkið safnist fyrir í vélinni.

Vatnsvarnarkerfi sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið.

LED lýsing inni í vélinni gefur frá sér þægilega birtu þegar verið er að setja í eða taka úr henni.

Hægt er að stilla hæðina á efri grindinni til að koma fyrir mismunandi stórum diskum og glösum.

Hægt er að leggja niður pinnana í neðri grindinni svo þú fáir pláss fyrir stærri hluti.

Mjúkir plastpinnar og vínglasahaldarar halda leirtauinu á sínum stað og draga úr hættu á skemmdum.

Mál vöru

Hámarksmál fyrir uppsetningu: 90.0 cm

Lágmarksmál fyrir uppsetningu: 82.0 cm

Breidd: 59.6 cm

Dýpt: 55.0 cm

Hæð: 81.8 cm

Lengd rafmagnssnúru: 150 cm

Þyngd: 38.62 kg

Gott að vita

Virkni

Orkuflokkur: A+++.

Hljóðstyrkur: 44 dB (A).

Rafspenna: 200-240 V.

Stillingar

Sjálfvirkur þvottur.

Sparþvottur.

Kraftþvottur.

Hraðþvottur.

Forþvottur.

Glasaþvottur.

Hljóðstyrkur, næturstilling: 42 dB (A).

„DryPlus“.

„ExtraHygiene“.

Þú finnur allar upplýsingar um mismunandi stillingar í notkunarleiðbeiningunum undir hnappinum Ráðleggingar og leiðbeiningar.

Gott að vita

Fyrir þrettán.

Varan er CE merkt.

Þetta er innifalið

Þétting innifalin fyrir frekari vörn gegn raka.

Rafmagnssnúra með kló innifalin.

Tengdar vörur

Borðplata, hurðir, sökkull og höldur eru seld sér.

Samsetning og uppsetning

Þessa vöru þarf að setja inn í innréttingu.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Tæknilegar upplýsingar


Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 87 cm
Breidd: 68 cm
Hæð: 64 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 38.56 kg
Heildarþyngd: 42.00 kg
Heildarrúmtak: 375.7 l

Almennar upplýsingar

Tegundarheiti IKEA
Tegundarauðkenni 80352036
Rúmar borðbúnað fyrir 13 borðbúnaður
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun í kílóvöttum á ári miðað við 280 almenn þvottakerfi með köldu vatni. Raunraforkunotkun veltur á eðli notkunar tækisins og staðsetningu. 234 kWh/árlega
Orkunotkun miðað við venjulegt kerfi 0,832 kWh
Orkunotkun þegar kveikt 5,00 Watt
Orkunotkun þegar slökkt 0,1 Watt
Vatnsnotkun í lítrum á ári miðað við 280 hefðbundin þvottakerfi. Raunveruleg vatnsneysla fer eftir notkun tækisins. 2940 L/árlega
Þurrkhæfni á skalanum G (minnst) til A (mest) A
Þvottakerfið sem upplýsingarnar á miðunum eiga við um, að kerfið henti við þvott á borðbúnaði sem er í meðallagi óhreinn og að það sé skilvirkasta kerfið með tilliti til orku- og vatnsnotkunar; ECO 50
Tímalengd venjulegs kerfis 233 mínútur
Tímalengd biðhams 5 mínútur
Hljóðstyrkur (dB (A) re 1 pW) 44 dB
Tegund uppsetningar Innfellt
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt