Klassískur sími frá Nokia með góðri rafhlöðuendingu, 2,4'' litaskjá og auðvitað Snake! Þessi útgáfa er með DUAL SIM og tekur því tvö símkort. Íslenska í boði og hægt að stilla á íslenska stafi á lyklaborði.
Skjárinn: 2,4'' TFT skjár með upplausn 240x320pix.
Leikir : Spilaðu hinn frábæra leik Snake í þessum flotta Nokia síma. Ef þú hefur átt Nok...
Klassískur sími frá Nokia með góðri rafhlöðuendingu, 2,4'' litaskjá og auðvitað Snake! Þessi útgáfa er með DUAL SIM og tekur því tvö símkort. Íslenska í boði og hægt að stilla á íslenska stafi á lyklaborði.
Skjárinn: 2,4'' TFT skjár með upplausn 240x320pix.
Leikir : Spilaðu hinn frábæra leik Snake í þessum flotta Nokia síma. Ef þú hefur átt Nokia síma áður, manstu besta árangurinn þinn í Snake?
Tónlistaspilari: FM útvarp og MP3 spilari, microSD kortarauf sem styður allt að 32GB kort. 64MB innbyggt minni.
Tengimöguleikar: Mini-jack tengi fyrir heyrnartól, microUSB fyrir hleðslu.
Myndavél: 2Mpix myndavél með LED flassi.
Rafhlöðuending: Þú getur talað í allt að 6 og hálfa klst eða verið með símann á standby í allt að 28 daga.
Farsímar | |
Framleiðandi | Nokia |
Vörutegund | Takkasími |
Módel | 3310 3G Dual SIM |
Almennar upplýsingar | |
Íslenska | Valmynd og innsláttur |
Fjöldi SIM korta | 2 |
SIM | Micro-SIM |
Símkerfi | 3G |
Wi-Fi stuðningur | Já |
Bluetooth | Já |
Bluetooth tækniupplýsingar | v2.1 |
EDGE | Já |
GPRS | Já |
GPS | Nei |
USB | Já, microUSB 2.0 |
Örgjörvi | |
Minni | |
Laust geymslurými fyrir notanda | 64MB |
Minniskortarauf | Já, microSD max 32GB |
Skjár | |
Skjágerð | TFT |
Skjástærð (″) | 2,4 |
Snertiskjár | Nei |
Upplausn | 240x320 |
Spilari | |
Útvarp | Já |
Tónlistarspilari | Já |
Spilar myndbönd | Nei |
35mm mini-jack tengi | Já |
Myndavél | |
Staðsetning myndavélar | Að aftan |
Upplausn myndavélar | 2Mpix |
Flass | LED |
Rafhlaða | |
Rafhlaða | 1200mAh |
Endist í 3G biðstöðu (klst) | 684 klst |
Endist við 3G notkun (klst) | 6 klst og 30 min |
í Kassa | |
Aukahlutir í sölupakkningu: | USB snúra |
Litur og stærð | |
Litur | Gulur |
Stærð (HxBxD) | 117 x 52.4 x 13.4 mm |
Þyngd (g) | 88,2 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.