Vörumynd

Aqara Hub M2 stjórnstöð

Aqara
Lykillinn að góðu snjallheimili Til þess að virkilega snjallvæði heimilið er mikilvægt að eiga góða stjórnstöð (e. hub). Aqara M2 stjórnstöðin er ein sú fullkomnasta sem völ er á í dag. Aqara Hub M2 notast við Zigbee 3.0 og getur þar að leiðandi tengst allt að 128 tækjum. Einnig er innbyggt RJ-45 internet tengi á stjórnstöðinni ásamt innbyggðum hátalara. Aqara M2 stjórnstöðin er með innbyggðum há…
Lykillinn að góðu snjallheimili Til þess að virkilega snjallvæði heimilið er mikilvægt að eiga góða stjórnstöð (e. hub). Aqara M2 stjórnstöðin er ein sú fullkomnasta sem völ er á í dag. Aqara Hub M2 notast við Zigbee 3.0 og getur þar að leiðandi tengst allt að 128 tækjum. Einnig er innbyggt RJ-45 internet tengi á stjórnstöðinni ásamt innbyggðum hátalara. Aqara M2 stjórnstöðin er með innbyggðum hátalara sem nýtist á marga vegu: Möguleikarnir eru endalausir Aqara Hub M2 tengir Aqara skynjara- og snjalltækin þín við flest snjallheimiliskerfin: Apple Homekit, Google Home og fleiri. Einnig tengir M2 þig við Google Assistant, Siri og Amazon Alexa. Tengi fyrir öll tilefni Ethernet RJ-45 tengi Ásamt Wi-Fi, þá styður Aqara Hub M2 líka við beintengingu í gegnum RJ-45 tengi, fyrir aukin stöðugleika.   Dual Wi-Fi loftnet Til að tryggja bestu mögulegu tengingu þá kemur Aqara Hub M2 með öflugu 2×2 MIMO Wi-fi loftneti.   Micro-USB tengi stjórnstöðvarinnar tryggir það að þú getur notast við hvaða snúru og hleðslukubb sem er, svo lengi sem kubburinn sé allavega 5V A1.

Verslaðu hér

  • Mi búðin 537 1800 Ármúla 21, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt