Neðri hlið mottunnar heldur henni á sínum stað. Þegar dyramottan verður óhrein getur þú þurrkað af henni eða þvegið hana og hengt upp til þerris. Það er gott að hafa þessa dyramottu utandyra þar sem hún þolir vel regn, sól, snjó og óhreinindi. Ójafn flötur auðveldar þér að þrífa undan skónum og gefur mottunni fallegt útlit með áferð.
Neðri hlið mottunnar heldur henni á sínum stað. Þegar dyramottan verður óhrein getur þú þurrkað af henni eða þvegið hana og hengt upp til þerris. Það er gott að hafa þessa dyramottu utandyra þar sem hún þolir vel regn, sól, snjó og óhreinindi. Ójafn flötur auðveldar þér að þrífa undan skónum og gefur mottunni fallegt útlit með áferð.