Vörumynd

IKEA 365+ pottur með loki

IKEA

Um vöruna

Glerlokið gerir þér kleift að fylgjast með innihaldinu meðan á eldun stendur.

Kvarðinn á innanverðum pottinum auðveldar að mæla vökva beint í pottinn.

Orkunýtinn þy...

Um vöruna

Glerlokið gerir þér kleift að fylgjast með innihaldinu meðan á eldun stendur.

Kvarðinn á innanverðum pottinum auðveldar að mæla vökva beint í pottinn.

Orkunýtinn þykkur botn, með lagi af áli á milli tveggja laga af ryðfríu stáli, dreifir hitanum jafnt og dregur úr hættu á að matur brenni eða festist við botninn.

Snjöll hönnunin á handföngunum þýðir að hægt er að stafla þeim minni ofan í þá stærri. Þar með taka þeir afar lítið pláss og rýma til fyrir öðru í skápunum þínum.

Hentar fyrir allar gerðir af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborð.

Ytra borðið er úr burstuðu stáli sem þýðir að blettir sjást ekki eins vel og á yfirborði með háglansáferð.

Gufuventill minnkar þrýstinginn og því sýður ekki auðveldlega upp úr.

Úr ryðfríu stáli, sem gerir pönnuna endingargóða og auðvelda að þrífa.

Eldunarílátið má fara í ofn þar sem það er úr málmi og lokið úr ofnföstu gleri.

Innihaldið sýður fyrr ef lokið er notað. Því sparar þú tíma, orku og peninga ásamt því að minnka áhrif þín á umhverfið.

Mál vöru

Hæð: 11 cm

Þvermál: 21 cm

Rúmtak: 3 l

Gott að vita

STABIL gufupottur passar.

Hafðu í huga að höldurnar verða heitar þegar potturinn er notaður. Notaðu pottaleppa þegar þú færir hann til og lyftir lokinu.

Meðhöndlun

Má fara í uppþvottavél.

Hentar fyrir gashelluborð.

Hentar fyrir spanhelluborð.

Hentar fyrir keramikhelluborð.

Hentar fyrir stálhelluborð.

Má fara í ofn.

Hönnuður

Preutz/Wihlborg/Braasch/Karlsson

Efni

Lok: Hitaþolið gler

Handfang/ Hulstur/ Meginhluti: Ryðfrítt stál

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 31 cm
Breidd: 22 cm
Hæð: 13 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.70 kg
Heildarþyngd: 1.72 kg
Heildarrúmtak: 8.5 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt