Þessi vatnsbrunnur gefur dýrinu þínu aðgang að fersku og síuðu vatni allan daginn og hvetur það til drykkju.
Brunninum fylgja tveir mismunandi hausar (buna eða foss) og þú getur valið það sem dýrið þitt vill frekar.
Brunnurinn er hljóðlátur og auðvelt að þrífa hann. Plastið má fara í uppþvottavél.
Þessi vatnsbrunnur gefur dýrinu þínu aðgang að fersku og síuðu vatni allan daginn og hvetur það til drykkju.
Brunninum fylgja tveir mismunandi hausar (buna eða foss) og þú getur valið það sem dýrið þitt vill frekar.
Brunnurinn er hljóðlátur og auðvelt að þrífa hann. Plastið má fara í uppþvottavél.
Mælt er með því að skipta um kolasíu mánaðarlega til að halda vatninu hreinu og tæru.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.