Vörumynd

Beint í Mark Borðspil

Beint í mark er jólaspilið í ár! Fyrir 8 ára og eldri. Styrkleikaskipt sem auðveldar öllum að spila með. Hvert spurningaspjald hefur sitt þema og síðan þrjár styrkleikaskiptar spurningar f...

Beint í mark er jólaspilið í ár! Fyrir 8 ára og eldri. Styrkleikaskipt sem auðveldar öllum að spila með. Hvert spurningaspjald hefur sitt þema og síðan þrjár styrkleikaskiptar spurningar frá 1-3.

Ef keppendur eru svipaðir af getu þá geta þeir valið sér styrkleika eftir að hafa heyrt þema hvers spjalds og hreyfast áfram um þann fjölda reita sem styrkleikinn segir til um, 1-3.

Ef keppendur hafa mismikla þekkingu á knattspyrnu geta þeir ákveðið að sumir fá alltaf tveggja stiga spurningu á meðan aðrir fái alltaf eins stigs spurningu. Allir hreyfast þó jafnt áfram, um einn reit, svari þeir rétt.

Gríðarlega veglegt spil sem hægt er að spila aftur og aftur – tæplega 3.000 spurningar í fimm flokkum.

Almennar upplýsingar

Leikföng-borðspil
Leikföng Borðspil
Borðspil Spurningaspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-6 leikmenn
Aldur 3+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt