Vörumynd

Moomin kanna með loki

Síðla veturs fer Tikka-tú að þvo gluggana á strandhúsinu og viðra strandhandklæðin. Múmínálfarnir liggja yfirleitt í dvala á þessum tíma árs og hafa ekki hugmynd um að Tikkatú dvelji í strandhúsinu á meðan. Strandhúsið sem Múmínpabbi byggði er hringlótt, alveg eins og Múmínhúsið. Hinsvegar er það hálfgerð óreiða. Spýturnar eru allar í mismunandi stærðum auk þess sem saltið frá sjónum og sólin haf…
Síðla veturs fer Tikka-tú að þvo gluggana á strandhúsinu og viðra strandhandklæðin. Múmínálfarnir liggja yfirleitt í dvala á þessum tíma árs og hafa ekki hugmynd um að Tikkatú dvelji í strandhúsinu á meðan. Strandhúsið sem Múmínpabbi byggði er hringlótt, alveg eins og Múmínhúsið. Hinsvegar er það hálfgerð óreiða. Spýturnar eru allar í mismunandi stærðum auk þess sem saltið frá sjónum og sólin hafa upplitað það svo það lítur ansi illa út. Sólin skín í gegnum rauðu og grænu gluggana á strandhúsinu og speglast fallega á gólfinu. Á tröppunum sem liggja í átt að sjónum sjáum við Míu litlu en hún er komin með eldhúshnífana hennar Múmínmömmu og ætlar að búa til skauta úr þeim og prufa að skauta á frosnum sjónum. Í dyragættinni sjáum við Múmínsnáðann klæddan í baðslopp. Sólin lokkar vorið til að koma og brátt verður baðhúsið aftur komið í notkun. Bath house kannan kom út haustið 2020. Kannan er með fallegu keramík loki sem ver innihald könnunnar fyrir sól og skordýrum.

Verslaðu hér

  • Bústoð
    Bústoð ehf 421 3377 Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt