Vörumynd

Samsung Tab S2 VE 9,7" WiFi+4G - Svört

Samsung

Samsung Galaxy Tab S2 er aðeins 5,6mm á þykkt en með frábæran skjá og vinnsluhraða. Tab S2 er með Super AMOLED skjá (QXGA upplausn) og Octa-Core örgjörva (Quad-Core 1.8 GHz + Quad-Cor...

Samsung Galaxy Tab S2 er aðeins 5,6mm á þykkt en með frábæran skjá og vinnsluhraða. Tab S2 er með Super AMOLED skjá (QXGA upplausn) og Octa-Core örgjörva (Quad-Core 1.8 GHz + Quad-Core 1.4 GHz) . Vinnsluminnið er 3GB og innbyggt minni 32GB. Hægt er að stækka geymslurýmið með microSD minniskorti (allt að 128GB), einnig færðu 100GB geymslupláss á OneDrive í tvö ár.

Myndavél : Þessi Samsung spjaldtölva er með 8Mpix myndavél (F1.9) og 2,1Mpix framvísandi. Hægt er að taka raðmyndir (Continous shot) með því að halda inni CAMERA takkanum.

Gerðu tvennt í einu : Nýttu skjáinn vel með því að gera tvennt í einu. Þú getur opnað tvö forrit og skipt skjánum í tvennt, þú getur t.d.  skoðað myndirnar þínar á meðan þú vafrar um netið. Skoðað Facebook á sama tíma og þú fléttir dagatalinu osfrv.  Með Multi Window í Tab S2 VE getur þú gert meira.

Barnvæn : Kids Mode gefur foreldrum sér svæði fyrir börnin. Þú stjórnar hvað barnið hefur aðgang að, hversu lengi er hægt að nota tölvuna og haft þín göng örugg.  Þessi möguleiki er án endurgjalds í gegnum Samsung Galaxy Essentials (Kids Mode).

Rafhlaða : 5870mAh rafhlaða gefur allt að 8 klst notkun í vafra, 12 klst í myndbandaspilun og allt að 109 klst í hljóð og tónlistarspilun (ekki kveikt á skjá)

WiFi + 4G : þessi útgáfa af S2 spjaldtölvunni tengist netinu í gegnum WiFi eða 4G tengingu. 4G krefst nano-SIM símakorts til að nota.

Aukahlutir í kassa : Gagnakapall, hleðslukubbur, leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Spjaldtölvur
Framleiðandi Samsung
Módel T819
Almennar upplýsingar.
Stýrikerfi Android
Útgáfa stýrikerfis 6.0 (Marshmallow)
Fjöldi kjarna (Core) Octa-Core
Hraði örgjörva (GHz) Quad-Core 1.8 GHz + Quad-Core 1.4 GHz
Vinnsluminni (GB) 3
Innbyggt minni (GB) 32
Stækkanlegt minni
Skjár.
Skjágerð Super AMOLED
Skjástærð ('') 9,7
Upplausn 2048 x 1536
Staðsetning myndavélar Að framan og aftan
Vefmyndavél - upplausn 8Mpix (2,1Mpix að framan)
Hljóð.
Innbyggðir hátalarar
Hljóðnemi
Tengi fyrir heyrnartól
Tengimöguleikar.
Þráðlaust netkort
3G
3G kerfi HSDPA 850 / 900 / 1900 / 2100
4G
4G kerfi LTE
SIM Nano-SIM
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar v4.1
Minniskortalesari
Styður allt að _GB 128
Rafhlaða.
Rafhlaða 5870 mAh
Rafhlöðuending (klst) Allt að 12 (Multimedia)
Tæknilegar upplýsingar um rafhlöðu Non-Removable
Litur og stærð.
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 23,7 x 16,9 x 0,56 cm
Þyngd (kg) 0,386

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt