Vörumynd

Electrolux span helluborð HHX650FHK

Electrolux

Electrolux HHX650FHK er nýtískulegt og flott helluborð sem hentar einstaklega vel fyrir einstaklinga sem hafa gaman að því að elda og gera mikið af því. Mikill sveigjanleiki í stærðum og f...

Electrolux HHX650FHK er nýtískulegt og flott helluborð sem hentar einstaklega vel fyrir einstaklinga sem hafa gaman að því að elda og gera mikið af því. Mikill sveigjanleiki í stærðum og fjölda hella eykur eldunarmöguleika.
Hellur: 4 hellum sem eru allar með Booster
Slider stjórnun: Þægilegur eiginleiki til að læsa hitastigi og stilla tíma.
Span helluborð: Span notar rafsegulsvið til að hita potta og pönnur sem eru staðsettir á helluna í stað þess að hita helluna sjálfa, þetta flýtur fyrir eldun og eykur öryggi í notkun
Helluborðið: Ath að ekki er hægt að nota alla potta og pönnur, þær þurfa að vera úr segulvirkum málmi eins og ryðfríu stáli. Auðvelt að athuga þetta með því að setja segul á botninn og athuga hvort hann helst á, ef svo er þá getur þú notað það áhald.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Helluborð 40-59 cm á breidd
Gerð helluborðs Span
Rafmagnsþörf 7400
Almennar upplýsingar.
Afl og stærð fremri vinstri hellu (w/cm) 2300-3200/220
Afl og stærð fremri hægri hellu (w/cm) 1400-2500/145
Afl og stærð aftari vinstri hellu (w/cm) 2300-3200/220
Afl og stærð aftari hægri hellu (w/cm) 1800-2800/180
Fjöldi hella 6
Fjöldi stækkanlegra hella 4
Hraðhitun hellu (booster)
Öryggi.
Sjálfvirkur slökkvari
Aðrar upplýsingar.
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Hæð (cm) 5,5
Breidd (cm) 59
Dýpt (cm) 52
Þyngd (kg) 15

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt