Vörumynd

Philips Satinelle plokkari HP6422

Philips

Philips plokkari sem bíður upp á tvær hraðastillingar og nær í hár sem er aðeins 0,5mm á lengd án þess að toga í húðina og valda sársauka. Þægilegt grip er á tækniu og auðvelt að þrífa hau...

Philips plokkari sem bíður upp á tvær hraðastillingar og nær í hár sem er aðeins 0,5mm á lengd án þess að toga í húðina og valda sársauka. Þægilegt grip er á tækniu og auðvelt að þrífa hausinn.

Stillingar: Bíður upp á tvær hraðastillingar

Plokkarinn: Plokkarinn með Opti-Start Cap nær hárum sem eru aðeins 0,5mm á lengd án þess að erta húð.

Grip: Þægilegt grip er á tækinu sem auðveldar notkun.

Aukahlutir: Opti-Start Cap haus og geymslupoki.

Leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Rakvélar
Framleiðandi Philips
Almennar upplýsingar.
Vatnsvörn
Mögulegt að þrífa með vatni
Fjöldi hraðastillinga 2
Rakhaus/kerfi -
Rafhlaða.
Hleðslurafhlaða Nei
Aðrar upplýsingar.
Aukahlutir Varnarhaus og geymslupoki
Litur Svartur
Þyngd (g) 279

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt