Vörumynd

Epson EcoTank AIO fjölnotaprentari - EPSET2600

Epson

Epson EcoTank ET-2600 AIO lita prentari er tilvalinn fyrir annasöm heimili. Prentarinn veitir fljótlega og hagkvæma prentun, skönnun og ljósritun.

EcoTank: Prentarar m...

Epson EcoTank ET-2600 AIO lita prentari er tilvalinn fyrir annasöm heimili. Prentarinn veitir fljótlega og hagkvæma prentun, skönnun og ljósritun.

EcoTank: Prentarar með EcoTank tækni nota stór blekhylki sem hægt er að fylla á auðveldlega með EcoTank blekflöskum í stað þess að nota stök blekhylki. Þetta dregur úr kostnaði og er umhverfisvænara en að þurfa að skipta alltaf um mismunandi hylki. Prentarinn kemur með bleki sem ætti að endast í kringum 2 ár miðað við venjulega notkun.

Prentun: Upplausn allt að 5760x1440 dpi, prenthraði allt að 10/5 blöð per mínúta (ISO/IEC 24734), 10x15 cm mynda prenthraði u.þ.b. 69 sekúndur, blaðabakki tekur 100 A4 blöð.

Skönnun: Upplausn allt að 2400x1200 dpi

Tengingar: USB 2.0, WiFi 802.11b / g / n

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Vörutegund Prentarar með skanna
Módel Epson EcoTank ET-2600
Eiginleikar.
Optik upplausn skanna (dpi) 2400x1200
Skannar filmur Nei
Skannar beint á USB Nei
Skannar beint í Dropbox Nei
Upplausn í útprentun (dpi) 5760x1440
Prenthraði (svartur texti) 10
Prenthraði (litaður texti) 5
Prentar á CD/DVD Nei
Duplex prentun Nei
Tengimöguleikar.
USB tengi
PictBridge Nei
WiFi
Bluetooth Nei
AirPrint Nei
Skjár.
Skjár Nei
Snertiskjár Nei
Aðrar upplýsingar.
Minniskortalesari Nei
Blekhylki í þennan prentara EcoTank T664
Blekhylki fylgja
USB kapall fylgir Nei
Forrit sem fylgja Epson Easy Photo Print, Epson Event Manager, Epson Scan
Litur og stærð.
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 16,9x44,5x30,4
Þyngd (kg) 4,6

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt