Vörumynd

Epson Perfection V370 skanni

Epson

Epson V370 er með hágæða skanna fyrir ljósmyndir, 35mm filmur, skjöl o.fl.
ReadyScan LED tækni fyrir hraðari skönnun, engan upphitunartíma og minni orkunotkun.
Einnig getur skanninn fjarl...

Epson V370 er með hágæða skanna fyrir ljósmyndir, 35mm filmur, skjöl o.fl.
ReadyScan LED tækni fyrir hraðari skönnun, engan upphitunartíma og minni orkunotkun.
Einnig getur skanninn fjarlægt ryk úr skönnuðum filmum og ljósmyndum, skannað
textaskjöl með OCR hugbúnaði ásamt því að færa þau yfir í stafrænt form.
Á skannanum eru flýtihnappar fyrir helstu aðgerðir.

Almennar upplýsingar

Upplausn 4800 x 9600 dpi - 3.2Dmax
Filmur 35mm strip film 6 ramma, 35mm slides 4 ramma
Tengi USB
Stýrikerfi Windows XP, Vista, 7, win 8, win 10 & Mac

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt