Mottan er tilvalin til notkunar utandyra, því hún þolir regn, sól, snjó og óhreinindi. Ef mottan blotnar hengir þú hana einfaldlega yfir slá eða rúllar henni laust upp og lætur standa upp á rönd, þá er hún fljót að þorna.
Mottan er tilvalin til notkunar utandyra, því hún þolir regn, sól, snjó og óhreinindi. Ef mottan blotnar hengir þú hana einfaldlega yfir slá eða rúllar henni laust upp og lætur standa upp á rönd, þá er hún fljót að þorna.