Vörumynd

RISATORP hjólavagn

IKEA

Um vöruna

Það er auðvelt að færa vagninn hvert sem þú vilt hafa hann, þar sem hjólin snúast í hvaða átt sem er.

Fullkomið sem auka geymslupláss í eldhúsinu, á ganginum, í svefnherb...

Um vöruna

Það er auðvelt að færa vagninn hvert sem þú vilt hafa hann, þar sem hjólin snúast í hvaða átt sem er.

Fullkomið sem auka geymslupláss í eldhúsinu, á ganginum, í svefnherberginu eða á skrifstofunni.

Það er auðvelt að sjá og nálgast það sem þú geymir í körfunum, þökk sé þríhyrningslaga lögun vagnsins.

Mál vöru

Lengd: 57 cm

Breidd: 39 cm

Hæð: 86 cm

Burðarþol: 24 kg

Gott að vita

Prófað og samþykkt fyrir matvæli.

Hægt að bæta við RISATORP körfu.

Stærðir á körfum: 25x38x6cm, 40x38x8cm og 57x38x10cm.

Meðhöndlun

Þurrkaðu með hreinum klút.

Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.

Hönnuður

Wiebke Braasch

Efni

Rammi/ Karfa: Stál, Duftlakkað

Handfang: Gegnheilt birki, Glært akrýllakk

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 84 cm
Breidd: 43 cm
Hæð: 17 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 5.24 kg
Heildarþyngd: 6.20 kg
Heildarrúmtak: 59.2 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt