Sterkbyggð grind og fjögur hjól auðvelda þér að færa vagninn til og nota hann hvar sem þú vilt. Nett hönnunin passar í flest skot. Það er auðvelt að aðlaga vagninn að þínum þörfum þar sem hægt er að færa miðhilluna til. Hjólavagninn er stöðugur, jafnvel á ójöfnum gólfum þar sem hjólin eru stillanleg. Hentar vel í eldhúsinu, á baðherberginu eða hvar sem þig vantar aukahirslu. Hjólavagninn stenst s…
Sterkbyggð grind og fjögur hjól auðvelda þér að færa vagninn til og nota hann hvar sem þú vilt. Nett hönnunin passar í flest skot. Það er auðvelt að aðlaga vagninn að þínum þörfum þar sem hægt er að færa miðhilluna til. Hjólavagninn er stöðugur, jafnvel á ójöfnum gólfum þar sem hjólin eru stillanleg. Hentar vel í eldhúsinu, á baðherberginu eða hvar sem þig vantar aukahirslu. Hjólavagninn stenst ströngustu kröfur okkar fyrir stöðugleika, endingu og öryggi og þolir daglega notkun í ótal ár.