Vörumynd

Janod rugghestur - hestur með grind

Janod

Fallegur, þolinn og endingargóður rugguhestur með öryggisgrind fyrir ung börn. Hentar vel börnum frá 1 árs til 3gja ára. Sætishæð er 30cm.

Janod er franskt fyrir...

Fallegur, þolinn og endingargóður rugguhestur með öryggisgrind fyrir ung börn. Hentar vel börnum frá 1 árs til 3gja ára. Sætishæð er 30cm.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Framleiðandi Janod
Aldur 1+
Fylgihlutir í kassa Rugguhestur með grind
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt