Einfalt og andstyggilega skemmtilegt teningaspil! Leikmenn bregða sér í hlutverk stökkbreyttra skrímsla, risavaxinna vélmenna og geimvera sem ganga í gleði sinni berserksgang um Tókýó með það að markmiði að vera hinn eini sanni konungur borgarinnar.
Einfalt og andstyggilega skemmtilegt teningaspil! Leikmenn bregða sér í hlutverk stökkbreyttra skrímsla, risavaxinna vélmenna og geimvera sem ganga í gleði sinni berserksgang um Tókýó með það að markmiði að vera hinn eini sanni konungur borgarinnar.