Vörumynd

D-Link Powerline framlenging í gegnum rafmagn

D-Link

Breyttu rafmagnssnúrunum þínum í háhraðanet með D-Link DHP-601AV Powerline búnaðinum. Pakkningin inniheldur tvö millistykki með allt að Gigabit hraða.

  • Staðsetur eitt boxið í ...

Breyttu rafmagnssnúrunum þínum í háhraðanet með D-Link DHP-601AV Powerline búnaðinum. Pakkningin inniheldur tvö millistykki með allt að Gigabit hraða.

  • Staðsetur eitt boxið í innstungu nálægt router og tengir við router með netsnúru.
  • Staðsetur svo hitt boxið í innstungu hjá því tæki sem þú vilt að tengist netinu, við tölvu, sjónvarp, sjónvarpsafruglara eða leikjatölvu og tengir netsnúru úr boxinu í tækið.

Tilvalið fyrir heimili þar sem sjónvarpafruglari sem þarf nettsnúru er ekki staðsett nálægt netbeini (e. router).

ATH þetta er ekki framlenging á WiFi merki, eingöngu fyrir LAN snúru.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Netbúnaður Framlenging á netmerki

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt