Sama hvert stefnan er tekin, þá eru Drift íþróttasólgleraugun flottur félagi. Hvort sem þú ert á leiðinni í auðvelt útihlaup, fjallahjólaferð eða á leið á gönguskíðin, þá veitir Drift þér skýra sýn í þínum ævintýrum. Ramminn er hannaður til að passa flestum og er með Grilamid TR90 efni sem er létt en jafnframt sterkbyggt. Linsan er með 100% UV vörn ásamt því að halda góðum skýrleika. Ramminn hylu…
Sama hvert stefnan er tekin, þá eru Drift íþróttasólgleraugun flottur félagi. Hvort sem þú ert á leiðinni í auðvelt útihlaup, fjallahjólaferð eða á leið á gönguskíðin, þá veitir Drift þér skýra sýn í þínum ævintýrum. Ramminn er hannaður til að passa flestum og er með Grilamid TR90 efni sem er létt en jafnframt sterkbyggt. Linsan er með 100% UV vörn ásamt því að halda góðum skýrleika. Ramminn hylur ákveðið svæði í kringum augun sem veitir þér meiri þægindi og aukna vernd. Stamt efni á enda spanganna og á nefstykki heldur gleraugunum á sínum stað. Frábær kostur fyrir fjölíþróttir, bæði fyrir daglega notkun eða í meira krefjandi aðstæðum.Birtustuðull (CAT): 3Ljóshleypni (VLT): 14%Litur: Matt PinkLinsa: Smoke w Blue MultiStærð: M/L100% vörn gegn útfjólubláum geislumSterkbyggð linsa og umgjörðÞjál umgjörðStamt efni er á enda spanganna fyrir aukið grip og þægindiVottun: CE staðall