Vörumynd

NORRSJÖN

IKEA
Hægt er að nota skurðarbrettið sem framreiðslubakka til dæmis undir osta, kjöt eða ávexti. Skurðarbrettið gefur þér meira vinnupláss fyrir matreiðsluna og passar fullkomlega á VRESJÖN vaskana. Notaðu með öðrum VRESJÖN aukahlutum fyrir vaska og búðu til gott vinnupláss. Stöðugt og passar beint á vaskinn. Úr gegnheilum við, sterkum efnivið sem er auðveldur í umhirðu og fer vel með hnífa. Gegnheill …
Hægt er að nota skurðarbrettið sem framreiðslubakka til dæmis undir osta, kjöt eða ávexti. Skurðarbrettið gefur þér meira vinnupláss fyrir matreiðsluna og passar fullkomlega á VRESJÖN vaskana. Notaðu með öðrum VRESJÖN aukahlutum fyrir vaska og búðu til gott vinnupláss. Stöðugt og passar beint á vaskinn. Úr gegnheilum við, sterkum efnivið sem er auðveldur í umhirðu og fer vel með hnífa. Gegnheill viður er slitsterkt og náttúrulegt hráefni sem má pússa og meðhöndla eftir þörfum. Eikarskurðarbretti hefur sígilda hönnun sem passar bæði í nútímaleg og hefðbundin eldhús. Tilbúið til notkunar, er olíuborið og uppfyllir kröfur um matvælalöggjöf.

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Kauptúni 4, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt