Vörumynd

Click & Go Augnhvíla

Augnhvílur sem ekki þarf ofn eða örbylgjuofn til að hita upp. Einnig hægt að nota kalt ef sett er í ísskáp. Notað við almennum óþægindum í augum. Hægt að virkja í 100 skipti. Smellir á hnapp sem myndar hita. Er heitt í 20 mín. Til að setja í fyrra horf þarf að setja hvíluna í sjóðandi vatn.
Augnhvílur sem ekki þarf ofn eða örbylgjuofn til að hita upp. Einnig hægt að nota kalt ef sett er í ísskáp. Notað við almennum óþægindum í augum. Hægt að virkja í 100 skipti. Smellir á hnapp sem myndar hita. Er heitt í 20 mín. Til að setja í fyrra horf þarf að setja hvíluna í sjóðandi vatn.

Verslaðu hér

  • Eyesland gleraugnaverslun 510 0110 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt