Vörumynd

Eyebag

Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur ermeð hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í ca 30 - 40 sek (fer eftir styrkleikaörbylgjuofnisins). Hitameðferðin getur dregið úr einkennum sem tengd augnþurrkiog hvarmabólgu eins og erting eða sviði í augum, rauð augu, þroti í kringumaugun, aðskotahlutstilfinning, þreyta í augum, óskýr sjón og útferð í augum.Einng er gott að slaka á með augnhvílunni v…

Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur ermeð hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í ca 30 - 40 sek (fer eftir styrkleikaörbylgjuofnisins). Hitameðferðin getur dregið úr einkennum sem tengd augnþurrkiog hvarmabólgu eins og erting eða sviði í augum, rauð augu, þroti í kringumaugun, aðskotahlutstilfinning, þreyta í augum, óskýr sjón og útferð í augum.Einng er gott að slaka á með augnhvílunni við höfuðverk eða þreytu og/eða þrotaí augum. Ef augnhvílan er notuð tvisvar á dag með reglulegu millibili hefur húnjafnan jákvæð áhrif á eftirfarandi :

·        Hvarmabólgu(blepharitis)

·        Vanstarfsemií fitukirtlum

·        Augnþurrk

·        Vogris

·        Rósroða íhvörmum/augnlokum

Verslaðu hér

  • Eyesland gleraugnaverslun 510 0110 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.