Vörumynd

Delonghi Magnifica S espressóvél ECAM22110B

DeLonghi

Delonghi kaffi- og espressóvél með innbyggðri kaffikvörn. Hægt er að flóa mjólk á ýmsan máta og því getur þú upplifað almennilega kaffihúsastemmingu heima! Auðvelt er að fjarlægja hlu...

Delonghi kaffi- og espressóvél með innbyggðri kaffikvörn. Hægt er að flóa mjólk á ýmsan máta og því getur þú upplifað almennilega kaffihúsastemmingu heima! Auðvelt er að fjarlægja hluta vélarinnar til að halda hreinu.

Sjálfvirk kaffivél: Þessi kaffivél frá Delonghi er alveg sjálfvirk. Eina sem þarf að gera er að ýta á takka og vélin lagar uppá kaffibollann. Með því að velja svona sjálfvirka kaffivél í staðinn fyrir hylkjavél ertu bæði að minka kostnað á bollan og einnig að draga úr plastmengun sem er gott fyrir umhverfið.

Kaffikvörn: Fyrir besta bragðið þarf nýmalaðar baunir. Kvörnin malar bauninar eins og þú villt hafa þær, það eru stigalaus stilling á grófleikanum.

Mjólkurflóari: Innbyggður mjólkurflóari gerir þér kleyft að gera allskonar drykki eins og cappochino og latte macchiato. Stúturinn er hreyfanlegur svo auðvelt sé að vinna með hann.

Stjórnborð: Stjórnborðið er auðvelt í notkun.

Þrif: Vélin lætur þig vita þegar það er kominn tími á þrif á henni. Regluleg þrif á vélinni lengir líf þess og því er mælt með að þrífa vélina þegar hún segir till.

  • 15 bar þrýstingur á vél
  • Ryðfrítt stál í katli.
  • Styrkleikastilling á kaffibollum: ( leiðbeiningar )
  • Hreinsunarkerfið : Tekur ? mín eða 15 skref ( leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Kaffi- og espressóvélar Kaffivélar með kvörn
Almennar upplýsingar.
Rafmagnsþörf (W) 1450
Þrýstingur (psi/bar) 15
Stærð (L) 1,8
Vatnsmælir Nei
Stilling á styrkleika
Dropastoppari
Flóar mjólk
Kaffikvörn
Mögulegt að losa vatnstank
Sjálfhreinsikerfi
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Þyngd 9,0

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt