Vörumynd

UTÅKER rúm, staflanlegt

IKEA

Það er fljótlegt að breyta staflanlegu rúmunum í tvö einbreið rúm, eitt tvíbreitt rúm eða hornsófa.

Grindin er meðfærileg og létt.

Fyrirferðarlítil hönnunin hentar vel í lítið rými...

Það er fljótlegt að breyta staflanlegu rúmunum í tvö einbreið rúm, eitt tvíbreitt rúm eða hornsófa.

Grindin er meðfærileg og létt.

Fyrirferðarlítil hönnunin hentar vel í lítið rými eða undir súð svo þú getir nýtt plássið til fulls.

Rúmin eru stöðug þó þau séu stöfluð þar sem efra rúmið er með litla plastfætur sem passa í götin á neðra rúminu.

Ómeðhöndluð fura er umhverfisvænt efni með náttúrlegan breytileika sem gefur hverju húsgagni einstakt útlit. Með lakki, olíu eða málningu, getur þú auðveldlega gert yfirborðið endingarbetra – og húsgagnið persónulegra.

Innifalið:

Rimlabotn fylgir.

Selt sér:

Dýna og rúmföt eru seld sér.

Nánari upplýsingar:

Hægt að nota með dýnu sem er allt að 13 cm þykk.

Öryggi og eftirlit:

Staflið mest tveimur rúmum ofan á hvort annað.

Ekki setja neitt á milli stöfluðu rúmanna sem gæti lyft efra rúminu. Af öryggisástæðum er mikilvægt að allir fjórir fætur efra rúmsins séu fastir í götunum á neðra rúminu.

Samsetning og uppsetning:

Tvær ólar með smellum koma í veg fyrir að rúmin renni í sundur þegar þau eru hlið við hlið.

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.

Hönnuður

Henrik Preutz

Hæð, tvö rúm: 46 cm

Lengd: 205 cm

Breidd: 83 cm

Hæð: 23 cm

Fjöldi í pakka: 2 stykki

Lengd dýnu: 200 cm

Breidd dýnu: 80 cm

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt