Vörumynd

Ticket to ride U.S.A.

Days of Wonder

Allir geta lært að spila Ticket to ride og haft gaman af. Spilið gengur út á að finna lestarleið á milli borga í N-Ameríku. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum og reyna að eigna sér leiðir smám saman í frá einni borg og í aðra. Lituð spil eru notuð til að eigna sér leiðir og litlir lestarvagnar settir á teinana til að sýna eignarhlut viðkomandi leikmanns. Sá vinnur sem fær flest stig. Ei...

Allir geta lært að spila Ticket to ride og haft gaman af. Spilið gengur út á að finna lestarleið á milli borga í N-Ameríku. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum og reyna að eigna sér leiðir smám saman í frá einni borg og í aðra. Lituð spil eru notuð til að eigna sér leiðir og litlir lestarvagnar settir á teinana til að sýna eignarhlut viðkomandi leikmanns. Sá vinnur sem fær flest stig. Einstaklega vinsælt og margverðlaunað borðspil fyrir fólk á öllum aldri!

Innihald
- 1 kort með lestarleiðum í N-Ameríku
- 225 litaðir lestarvagnar
- 144 spil
- 5 stigakubbar úr tré
- 1 bæklingur með leikreglum

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Borðspil
Framleiðandi Days of Wonder
Aldur 8+
Fylgihlutir í kassa Kort, 225 lestarvagnar, 144 spil, 5 stigakubbar, leiðbeningar
Borðspil Ticket to Ride
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-5 leikmenn
Spilatími 30 - 60 mínútur
Stærð (HxBxD) 29,5 x 29,5 x 7,2 cm

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt