Hunang er þeim eiginleikum gætt að það hefur bakteríudrepandi og sótthreinsandi áhrif og getur því komið sér vel til þess að ráðast gegn bólum (acne) ásamt því að græða húðina hraðar. Hunang er einnig rakagefandi og getur komið í veg fyrir þurrk. Valmúafræ (hátt í linolenic sýru) í sápunni skrúbba húðina á mildan en áhrifaríkan hátt. Petitgrain, appelsína og patchouli ilmolíukjarnar eru notaðir…
Hunang er þeim eiginleikum gætt að það hefur bakteríudrepandi og sótthreinsandi áhrif og getur því komið sér vel til þess að ráðast gegn bólum (acne) ásamt því að græða húðina hraðar. Hunang er einnig rakagefandi og getur komið í veg fyrir þurrk. Valmúafræ (hátt í linolenic sýru) í sápunni skrúbba húðina á mildan en áhrifaríkan hátt. Petitgrain, appelsína og patchouli ilmolíukjarnar eru notaðir til að gefa sápunni náttúrulegan ilm.
Ummál sápunnar er um það bil 90mm x 60mm x 28mm
Þyngd er rúmlega 120g
Hentar grænkerum
Cruelty Free vottað
Innihald:
(*Naturally Occurring In Essential Oil)
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.