Innbyggðir demparar grípa skúffurnar þannig að þær lokast hægt, hljóðlega og mjúklega. Þú getur verið með opna og lokaða hirslu í bland - hillur fyrir uppáhaldshlutina og skúffur fyrir það sem sem á að vera úr augsýn. Stillanlegar hillur og fataslár auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum. Það er auðvelt að bæta við þessa opnu hirslu eins og þörf er á. Kannski hentar þessi samsetning, annars g…
Innbyggðir demparar grípa skúffurnar þannig að þær lokast hægt, hljóðlega og mjúklega. Þú getur verið með opna og lokaða hirslu í bland - hillur fyrir uppáhaldshlutina og skúffur fyrir það sem sem á að vera úr augsýn. Stillanlegar hillur og fataslár auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum. Það er auðvelt að bæta við þessa opnu hirslu eins og þörf er á. Kannski hentar þessi samsetning, annars getur þú hannað þína eigin. ELVARLI hirslur henta í öllum rýmum heimilisins – raðaðu saman vörunum til að skapa opna hirslu eða skáp eftir þínu höfði. Le