Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur. Rúmgóð hirsla er falin undir rúminu í fjórum stórum skúffum. Hentar vel fyrir sængur, kodda og rúmfatnað. Þessi rúmgrind hentar vel með þeim vefnaði og rúmfatnaði sem höfðar til þín. Hafðu alla nauðsynjahluti við höndina með innbyggðum hirslum í höfðagafli. Feldu lampasnúrurnar og hleðslutækin og þræddu þau í gegnum götin efst …
Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur. Rúmgóð hirsla er falin undir rúminu í fjórum stórum skúffum. Hentar vel fyrir sængur, kodda og rúmfatnað. Þessi rúmgrind hentar vel með þeim vefnaði og rúmfatnaði sem höfðar til þín. Hafðu alla nauðsynjahluti við höndina með innbyggðum hirslum í höfðagafli. Feldu lampasnúrurnar og hleðslutækin og þræddu þau í gegnum götin efst á höfðagaflinum. Höfðagaflinn er hár og því getur þú setið í þægindum í rúminu; komdu fyrir nokkrum púðum og njóttu þess að lesa eða horfa á sjónvarpið.