Vörumynd

Rosefield

Rosefield

The West Village

Hið uppreisnarmikla hverfi West Village sem jafnan hefur talið vera með Evróspku sniði er innblásturinn á bak við þessa línu.
Úrkassinn er nettur og skartar fallegri leðuról með flauelsáferð.  Á ólinni er fínlegir málmhringir sem setja algjörlega punktinn yfir i-ið. Hringirnir eru þó ekki eins og hver litur fyrir sig hefur sína útfærslu af hringjum. Hri...

The West Village

Hið uppreisnarmikla hverfi West Village sem jafnan hefur talið vera með Evróspku sniði er innblásturinn á bak við þessa línu.
Úrkassinn er nettur og skartar fallegri leðuról með flauelsáferð.  Á ólinni er fínlegir málmhringir sem setja algjörlega punktinn yfir i-ið. Hringirnir eru þó ekki eins og hver litur fyrir sig hefur sína útfærslu af hringjum. Hringirnir eiga að vera tákn fyrir "vintage" andrúmsloftið í WEST VILLAGE.

Upplýsingar:
Úrkassi: Gylltur
Þykkt: 7mm
Þvermál: 33mm
Ól: Svört leðuról með 1 tvöföldum gylltum hring
Skífa: Ljós skífa með gylltum vísum
Úrverk: Japanskt úrverk - quarts

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Meba
    Til á lager
    16.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt