Vörumynd

Herbin Gylling fyrir innsigli.

Gamla Bókabúðin

Fyrir þá sem vilja hafa innsiglin sín sérstaklega glæsileg er hægt að setja gyllingu á innsiglið með einföldum hætti. Gyllingin er einfaldlega sett á stimpilinn áður en honum er þrýst ofan á heitt vaxið. Útkoman verður glæsileg og fáguð.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefu…

Fyrir þá sem vilja hafa innsiglin sín sérstaklega glæsileg er hægt að setja gyllingu á innsiglið með einföldum hætti. Gyllingin er einfaldlega sett á stimpilinn áður en honum er þrýst ofan á heitt vaxið. Útkoman verður glæsileg og fáguð.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt