Vörumynd

Upprunalegt Herbin vax innsigli.

Gamla Bókabúðin

Herbin hefur verið að framleiða vax innsigli í meira en 350 ár og hafa innsigli frá þeim verið notuð af helstu konungum heims þegar kemur að því að innsigla mikilvæg bréf og annað sem þarf að ríkja trúnaður um.

Þessi pakki ber enn sömu grafík og hann gerði á öldum áður, enda engin þörf fyrir því að breyta því sem vel er gert.

Hver pakki inniheldur tíu 22cm og 40gr vax innsigli sem dugar…

Herbin hefur verið að framleiða vax innsigli í meira en 350 ár og hafa innsigli frá þeim verið notuð af helstu konungum heims þegar kemur að því að innsigla mikilvæg bréf og annað sem þarf að ríkja trúnaður um.

Þessi pakki ber enn sömu grafík og hann gerði á öldum áður, enda engin þörf fyrir því að breyta því sem vel er gert.

Hver pakki inniheldur tíu 22cm og 40gr vax innsigli sem dugar til að innsigla ca. 200 bréf. Vaxið fæst í fjórum fallegum, klasískum litum.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt