Vörumynd

Gulleyrnalokkar með íslenskum steinum

Jens

Eyrnalokkarnir eru handsmíðaðir úr 14 karata gulli með íslenskum kalsidon steinum og íslenskum mugerit steinum. Lokkarnir eru um 8 mm í þvermál.

Ath. varðandi íslensku kalsidon steinana (hvítir): hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinarnir eru mótaðir af náttúrunni. Það eru litbrigði þannig að hvíti liturinn getur verið mis hvít…

Eyrnalokkarnir eru handsmíðaðir úr 14 karata gulli með íslenskum kalsidon steinum og íslenskum mugerit steinum. Lokkarnir eru um 8 mm í þvermál.

Ath. varðandi íslensku kalsidon steinana (hvítir): hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinarnir eru mótaðir af náttúrunni. Það eru litbrigði þannig að hvíti liturinn getur verið mis hvítur eða gegnsær, þessi litbrigði geta komið fram í einum og sama steininum. Við pörum steinana saman svo þeir séu sem líkastir í hverju eyrnalokka pari.

Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.

Verslaðu hér

  • Jens skartgripaverslun
    Jens skartgripaverslun 546 6446 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.