Vörumynd

VOLLUTO

Nespresso Ísland

Tvær meistaralegar suðuramerískar tegundir mætast og verða dásamleg Arabica-blanda, kökutónar og ávaxtakeimur í fullkomnu jafnvægi.

SÉRKENNI

Þetta kaffi var fyrst kynnt árið 1986 og hét þá ...

Tvær meistaralegar suðuramerískar tegundir mætast og verða dásamleg Arabica-blanda, kökutónar og ávaxtakeimur í fullkomnu jafnvægi.

SÉRKENNI

Þetta kaffi var fyrst kynnt árið 1986 og hét þá Bolero líkt og óperan fræga. Síðan þá hefur það verið stillt til og undrinu gefið nýtt nafn – Volluto .

UPPRUNI

Arabica-baunir frá hásléttum Brasilíu og hlíðunum í fjöllum Kólumbíu.

UPPÁHALDS FÉLAGAR

Líkar þér vel jafnvægi Volluto ? Þú ættir að prófa Cosi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    749 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt