Vörumynd

Super Stardust

Super

Klassískt Super Stardust er nú fáanlegur á PlayStation VR. Stjórnaðu þínu eigin geimskipi og berstu í gegnum hjörð af óvinum í þessum fyrstu persónu skotleik. Spilaðu upprunalegu Super Sta...

Klassískt Super Stardust er nú fáanlegur á PlayStation VR. Stjórnaðu þínu eigin geimskipi og berstu í gegnum hjörð af óvinum í þessum fyrstu persónu skotleik. Spilaðu upprunalegu Super Stardust Ultra leikinn, endurhönnuðum og betrumbættum fyrir PlayStationVR og berstu við aðra keppendur. Verður þú besti Super Stardust flugmaður heims?

Ath, krefst PlayStation VR sýndarveruleikagleraugna og PlayStation myndavélar til að hægt sé að spila leikinn.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Skotleikir
Aldurstakmark (PEGI) 3
Útgefandi Sony Interactive Entertainment Europe
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 18.10.2016
VR leikir VR einungis

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt