Vörumynd

Marshall Monitor þráðlaus heyrnartól

Marshall

Marshall Monitor þráðlaus heyrnartól eru þægileg og rafhlöðuendingin er frábær. Hljóðið er öflugt enda eru Marshall tæki þekkt fyrir það og sömuleiðis er hönnun Marshall auðþekkjanleg og g...

Marshall Monitor þráðlaus heyrnartól eru þægileg og rafhlöðuendingin er frábær. Hljóðið er öflugt enda eru Marshall tæki þekkt fyrir það og sömuleiðis er hönnun Marshall auðþekkjanleg og glæsileg.

Þægindi
Heyrnartólin leggjast yfir eyrun sem veitir meiri hljóðeinangrun og eykur einnig þægindin til lengdar.

Rafhlaða
Stórkostleg rafhlöðuending í allt að 30 klukkustundir en virka þó einnig án hleðslu með snúru.

FTF-kerfi
Stilltu eiginleika hljóðsins úr heyrnartólunum með FTF-kerfi (e. Field treble filter) að þínum smekk.

Bluetooth
Hlustaðu þráðlaust í gegnum Bluetooth í allt að 30 klukkustundir á einni hleðslu. Heyrnartólin virka einnig með snúru.

Hljóðnemi og stýring
Notaðu heyrnartólin sem handfrjálsan búnað, svaraðu símtölum og skiptu um lög með stýringunni á heyrnartólunum.

Almennar upplýsingar

Heyrnartól
Framleiðandi Marshall
Tengi Bluetooth
Almennar upplýsingar
Stærð hátalara (Driver) 40
Viðnám (ohm) 42
Tíðni (Hz) 10-20000
Þráðlaus Nei
Aðrar upplýsingar
Hljóðstillir Nei
Hljóðnemi
Lengd snúru (m) 1,2
Annað Hljóðstillir og stýring á tólunum og 30klt rafhlöðuending
Litur Svartur
Þyngd (g) 200

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt