Vörumynd

Samsung tvöfaldur kæli- og frystiskápur - stál RS53K4400SA

Samsung

Flottur tvöfaldur ísskápur frá Samsung með kælirými hægra megin og frystirými vinstra megin. Innbyggð vatns- og klakavél ásamt Multiflow viftu og NoFrost tækni.
Kælir: K...

Flottur tvöfaldur ísskápur frá Samsung með kælirými hægra megin og frystirými vinstra megin. Innbyggð vatns- og klakavél ásamt Multiflow viftu og NoFrost tækni.
Kælir: Kælirinn er 361L í rúmmál og samanstendur af 3 glerhillum, 2 gegnsæjum grænmetisskúffum og 4 hillum í hurð. Hann er með multiflow viftu og LED lýsingu.
Multiflow: Vifta sem heldur jöfnu hitastigi og gæti því misjafnt hitastig ekki eyðileggja matinn.
LED lýsing: Lýsing skáparins er með LED perum sem bæði gefa betri lýsingu ásamt því að spara rafmagnið. LED perur nota mjög litla orku og eru því mun endingarlengri en venjulega perur.
Vatns- og klakavél: Einföld leið til að fá sér frískandi og kalt vatn. Einnig er hægt að finna notendavænan LED skjá á hurð skáparins sem segir þér helstu upplýsingar, ásamt því að láta þig vita ef hitastigið verður of hátt.
Frystir: Frystirinn er 174L í rúmmál og samanstendur af 2 glerhillum. 2 gegnsæjum grænmetisskúffum og 3 hillum í hurð. Hann er með NoFrost tækni og gott geymslurými.
NoFrost: Sjálvirk afhríming, gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afhríma skápinn þar sem hrím myndast ekki innan á hann.
Orkuflokkur A+

Almennar upplýsingar

Kælitæki
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+
Orkunotkun (kWh/ári) 420
Nettórúmál kælis (L) 361
Nettórúmál frystis (L) 174
Hljóðstyrkur (dB) 39
Vifta fyrir loftstreymi Multiflow
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 12
Skjár
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Klakavél
Vatnsvél
Innrétting.
Fjöldi hilla í kæli 3
Fjöldi grænmetisskúffa 2
Hilla fyrir flöskur Nei
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 2/2
Efni í hillum Gler
Aðrar upplýsingar.
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Þolir umhverfishitastig 10-43°C
Útlit og stærð.
Litur Stál
Hæð (cm) 178,0
Breidd (cm) 91,2
Dýpt (cm) 60,5
Dýpt með handfangi 74,7
Þyngd (kg) 115
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt