Skurðarbrettið er sveigjanlegt; auðvelt að færa mat af sem búið er að skera án þess að sulla niður. Undir skurðarbrettinu er stamt undirlag sem virkar þannig að brettið færist síður til á meðan þú ert að nota það.
Skurðarbrettið er sveigjanlegt; auðvelt að færa mat af sem búið er að skera án þess að sulla niður. Undir skurðarbrettinu er stamt undirlag sem virkar þannig að brettið færist síður til á meðan þú ert að nota það.