Innbyggðir demparar grípa skúffurnar þannig að þær lokast hægt, hljóðlega og mjúklega. Stillanlegar hillur og fataslá auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum. Það má færa hilluna og fataslánna niður ef það vantar meira pláss efst í samsetningunni. Þú getur verið með opna og lokaða hirslu í bland - hillur fyrir uppáhaldshlutina og skúffur fyrir það sem sem á að vera úr augsýn. Það er auðvelt að…
Innbyggðir demparar grípa skúffurnar þannig að þær lokast hægt, hljóðlega og mjúklega. Stillanlegar hillur og fataslá auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum. Það má færa hilluna og fataslánna niður ef það vantar meira pláss efst í samsetningunni. Þú getur verið með opna og lokaða hirslu í bland - hillur fyrir uppáhaldshlutina og skúffur fyrir það sem sem á að vera úr augsýn. Það er auðvelt að bæta við þessa opnu hirslu eins og þörf er á. Kannski hentar þessi samsetning, annars getur þú hannað þína eigin.