Vörumynd

Tomtom Runner 3 Cardio/Music

Tomtom

Innbyggðum púlsmælir gefur þér möguleika á að skoða stöðuna á púlsinum þínum með því einfaldlega að líta á úrið.

GPS staðsetningarbúnaðurinn sem er innbyggður fylgjist með vegalen...

Innbyggðum púlsmælir gefur þér möguleika á að skoða stöðuna á púlsinum þínum með því einfaldlega að líta á úrið.

GPS staðsetningarbúnaðurinn sem er innbyggður fylgjist með vegalengd, lengd ferðar, hraða og leiðirnar sem farið er, allt í rauntíma.

Úrið er búið 3GB af innbyggðu geymsluminni sem gefur möguleika á að geyma tónlist inná úrinu svo hægt sé að hlusta á uppáhalds tónlist þína án þess að þurfa á símanum eða mp3 spilaranum að halda.

Multisport stillingin fylgjist með alskyns útivistum þínum hvort sem það er hlaup, hjól, sund, hlaupabretti, ræktin, innandyra hjólun og fleira.

Route Explorer hjálpar þér að finna leiðina til baka.

Með GPS fylgjist úrið með hvert þú hefur ferðast og getur þú nýtt þér það til að finna þér leið aftur til baka.

24/7 Activity Tracking sér um að fylgjast með öllum hreyfingum þínum allan sólarhringinn.

Race Mode leifir þér að keppa við besta tíman sem þú hefur sett.

Interval Training hjálpar þér að halda reglu á hvíldartímum milli æfinga.

Indoor Training Mode gefur þér möguleika á að fylgjast með stöðuni þegar þú ert á hlaupabretti eða í ræktinni.

Úrið er vatsnvarið svo óhætt að fara með það í sund og hlaupa með það í alskyns verði.

Social Sharing leifir þér að deila framförum þínum á einfaldan máta með vinum þínum.

Í Goal Setting getur þú látið úrið fylgjast með missjöfnum hlutum daglega eða vikulega, eftir því sem hentar.

Úrið fylgjist með Svefnvenjum sjálfkrafa og lætur þig vita ef þú ert að fá svefninn sem þú þarft.

Ending Rafhlöðu : með Activity tracking allt að 3 vikur, með GPS allt að 11 klst., með GPS + púlsmælingu + tónlist allt að 5 klst.

Vatnsheldni : 40 m (5 ATM)

Skjástærð : 22x25 mm

Úrið fylgjist með : Skrefum, virkar mínútur, vegalengd, kaloríur brendar og svefn.

Gemslupláss : 3 GB

Almennar upplýsingar

Snjallúr
Eiginleikar
Módel Runner 3 Cardio/Music
Skjástærð BxH í mm 2,2x2,5
Snertiskjár Nei
Vatnsvörn
GPS
Bluetooth
Rafhlöðuending Activity tracking allt að 3 vikur, með GPS allt að 11 klst., með GPS + púlsmælingu + tónlist allt að 5 klst.
Púlsmælir þráðlaus Innbyggður í úri
Litur og stærð
Stærð (HxBxD) 22x25x13,7
Þyngd (g) 50

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt