Vörumynd

Lucienne, 9 handunnin kerti úr býflugnavaxi

Apiscera

Þessi yndislegu býflugnakerti koma 9 saman , í þessum sérsniðna, handunna kassa , til að tryggja öryggi þeirra í sendingu og varðveita sem best gæði þeirra.  Þeim er fyrst pakkað inn í silkipappír, með býflugnamynstri og síðan lokað með innsigli fyrirtækisins Apiscera.

Lækkað verð vegna hagstæðs gengis

Þessi kerti nefnast Lucienne, sem er tilvísun til rótar orðsins Luc/Lux...

Þessi yndislegu býflugnakerti koma 9 saman , í þessum sérsniðna, handunna kassa , til að tryggja öryggi þeirra í sendingu og varðveita sem best gæði þeirra.  Þeim er fyrst pakkað inn í silkipappír, með býflugnamynstri og síðan lokað með innsigli fyrirtækisins Apiscera.

Lækkað verð vegna hagstæðs gengis

Þessi kerti nefnast Lucienne, sem er tilvísun til rótar orðsins Luc/Lux/Luz sem er latína fyrir ljós , en það á mjög vel við hér.

Lucienne er handunnið , með því að nýta sér hefðbundnar aðferðir við að rúlla upp býflugnavaxblaði utan um kveikiþráð, sem hefur verið bleyttur í vaxi.  Sérkenni Lucienne kertana er fallega mynstrið sem líkist mynstri vaxköku í búi býflugna.

Býflugnavaxið, sem er notað í kertin frá Apiscera, hefur unnið til gullverðlauna hjá Apimondia, sem eru alþjóðleg sambönd býflugnaræktanda.

Apiscera nota 100 % hreint býflugnavax í kertin sín, engin aukaefni né litarefni eru notuð.

Litir og ilmur á kertunum, getur verið breytilegur, eftir árstíðum hitastigi eða uppruna.

Lögun og stærð, getur verið breytileg frá einu kerti til annars, því þau eru unnin í höndunum.

Kveikiþráðurinn er 100% bómull

Öll kertin frá Apiscera eru búin til samkvæmt hefð, í sátt við náttúruna.
Brenslutími : um 10 klst, til að lengja brenslutímann, þá er hægt að geyma kertin inn í kæli...þá brenna þau hægar.  Einnig klippið af kveikiþræðinum, ef hann er of langur, kertið brennur hraðar með löngum þræði og loginn verður ekki eins fallegur.


Stærð kertis: mm 20 x 270

Særð box: mm 74 x 74 x 300

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt