Vorlína
OPI
2018 er innblásin af höfuðborg Portúgals, Lisbon, sem er ein af fallegustu borgum Evrópu. Línan inniheldur 12 hátískuliti sem endurspegla allir hina náttúrulegu fegurð borgarinnar sem samanstendur af gulum húsum með appelsínugulum þökum, virðulegu kastölunum, hinni umdeildu bleiku götu og fallega sjávarlaginu sem einkennir borgina.
Línan býður viðskiptavinum...
Vorlína
OPI
2018 er innblásin af höfuðborg Portúgals, Lisbon, sem er ein af fallegustu borgum Evrópu. Línan inniheldur 12 hátískuliti sem endurspegla allir hina náttúrulegu fegurð borgarinnar sem samanstendur af gulum húsum með appelsínugulum þökum, virðulegu kastölunum, hinni umdeildu bleiku götu og fallega sjávarlaginu sem einkennir borgina.
Línan býður viðskiptavinum upp á bjarta, fallega og nútímanlega litapallettu sem samanstendur af bláum, gulum, rauðum og appelsínugulum tónum, ásamt mýkri tónum eins og rósagylltum, ferksjulituðum, ljósbleikum og hvítum. Litapallettan fangar þann bjarta og kraftmikla sjarma sem Lisbon hefur upp á að bjóða.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.