Þessir hitapokar eru eins og gömlu góðu flöskurnar í laginu, nema þær eru miklu mýkri. Þú bara skellir þeim í örbylgjuofninn og síðan á axlirnar eða þar sem eymsli eru. Það er gott að hita þá aðeins og nota á eyru við eyrnabolgu, við magaverkjum ofl. Eins eru þeir góðir til að stinga undir teppi eða sæng þegar kalt er og erfitt að ná hita í kroppinn.
Pokinn er með flauel loðnu mjúku áklæði...
Þessir hitapokar eru eins og gömlu góðu flöskurnar í laginu, nema þær eru miklu mýkri. Þú bara skellir þeim í örbylgjuofninn og síðan á axlirnar eða þar sem eymsli eru. Það er gott að hita þá aðeins og nota á eyru við eyrnabolgu, við magaverkjum ofl. Eins eru þeir góðir til að stinga undir teppi eða sæng þegar kalt er og erfitt að ná hita í kroppinn.
Pokinn er með flauel loðnu mjúku áklæði og er fyltur með hreinsuðum hrísgrjónum og lavenderjurt.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.