Vörumynd

Nuddhanski úr lífrænni baðmull

Toockies

Handprjónaði nuddhanskinn er notaður í staðinn fyrir skrúbbkrem með plastögnum. Hann er úr 100% GOTS vottaðri lífrænni baðmull og má þvo á 90 gráður. Með því að nudda með hanskanum yfir líkamann í sturtunni eða baðinu frískarðu upp á húðina og mýkir hana.

Allar vörur frá Toockies eru Fairtrade v ottaðar sem þýðir að laun fyrir prjónavinnuna eru sann...

Handprjónaði nuddhanskinn er notaður í staðinn fyrir skrúbbkrem með plastögnum. Hann er úr 100% GOTS vottaðri lífrænni baðmull og má þvo á 90 gráður. Með því að nudda með hanskanum yfir líkamann í sturtunni eða baðinu frískarðu upp á húðina og mýkir hana.

Allar vörur frá Toockies eru Fairtrade v ottaðar sem þýðir að laun fyrir prjónavinnuna eru sanngjörn og vinnuaðstaða er góð.

Nuddhanskinn endist að sjálfsögðu lengi en þegar þeir hafa þjónað hlutverki sínu þá má klippa þá niður í blómapottinn eða henda í moltutunnuna!

Stærðin á nuddhanskanum er um það bil 20 x 10 cm.




Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mena
    Til á lager
    2.250 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt