Vörumynd

Boucherouite 170 x 110

Nús/Nús

Marokkósku Boucherouite teppin eru unnin af Berber konum frá Atlasfjöllunum. Teppin eru unnin úr afgangsefnum, ekki með neitt fyrirfram ákveðið munstur eða út frá neinni reglu og því er hvert þeirra einstakt. Upphaflega voru þau ætluð til hversdagslegra nota en ekki sem stofustáss eða listaverk. Í dag dáumst við að þeim fyrir litadýrðina sem einkennir þau og þá einlægu gleði sem í þeim er.

...

Marokkósku Boucherouite teppin eru unnin af Berber konum frá Atlasfjöllunum. Teppin eru unnin úr afgangsefnum, ekki með neitt fyrirfram ákveðið munstur eða út frá neinni reglu og því er hvert þeirra einstakt. Upphaflega voru þau ætluð til hversdagslegra nota en ekki sem stofustáss eða listaverk. Í dag dáumst við að þeim fyrir litadýrðina sem einkennir þau og þá einlægu gleði sem í þeim er.

Stærð 170 cm x 110 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt