Vörumynd

LD Systems hljóðnemi fyrir tölvu

D1013CUSB er alhliða hljóðnemi með USB tengingu sem kreft ekki uppsetningar. Hann er samhæfur Windows og macOS X og nemur á bilinu 30 Hz - 18.000 Hz. Hreini og náttúrulegi hljómurinn er tilvalinn fyrir hlaðvörp, fyrirlestra og margt annað. Hljóðneminn minnkar umhverfishljóð og körfustandur, geymslupoki og USB snúra fylgja.

D1013CUSB er alhliða hljóðnemi með USB tengingu sem kreft ekki uppsetningar. Hann er samhæfur Windows og macOS X og nemur á bilinu 30 Hz - 18.000 Hz. Hreini og náttúrulegi hljómurinn er tilvalinn fyrir hlaðvörp, fyrirlestra og margt annað. Hljóðneminn minnkar umhverfishljóð og körfustandur, geymslupoki og USB snúra fylgja.

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi LD Systems
Almennar upplýsingar
Fylgihlutir í kassa Körfustandur, USB snúra, poki til að geyma hljóðnema
Annað USB tengdur hljóðnemi
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 18,0x5,5x5,5 cm
Þyngd (g) 380

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt