Vörumynd

Rikka og töfrahringurinn í Japan

Hendrikka Waage

Rikka og töfrahringurinn í Japan er þriðja bókin eftir Hendrikku Waage um káta ferðalanginn hana Rikku en fyrstu tvær bækurnar um Rikku hafa notið mikilla vinsælda bæði hér og erlendis, en þá ferðaðist hún um Ísland og Indland. Þessi bók er eins og þær fyrri frábær hvatning fyrir komandi kynslóðir að sýna fjölbreytileikanum meira umburðarlyndi og skilning. Inga María Brynjarsdóttir myndskreytti…

Rikka og töfrahringurinn í Japan er þriðja bókin eftir Hendrikku Waage um káta ferðalanginn hana Rikku en fyrstu tvær bækurnar um Rikku hafa notið mikilla vinsælda bæði hér og erlendis, en þá ferðaðist hún um Ísland og Indland. Þessi bók er eins og þær fyrri frábær hvatning fyrir komandi kynslóðir að sýna fjölbreytileikanum meira umburðarlyndi og skilning. Inga María Brynjarsdóttir myndskreytti. Hluti af tekjum bóksölunnar rennur til góðgerðasjóðs Alþingis barna, www.kidsparliament.org.

Verslaðu hér

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.