Vörumynd

Asko uppþvottavél D8437IS

Asko

Asko D8437IS er plássmikil og góð uppþvottavél sem getur þvegið fyrir allt að 13 manns. Hún er sparneytin, hljóðlát og hentar einstaklega vel fyrir stærri heimili.

Hægt er að velj...

Asko D8437IS er plássmikil og góð uppþvottavél sem getur þvegið fyrir allt að 13 manns. Hún er sparneytin, hljóðlát og hentar einstaklega vel fyrir stærri heimili.

Hægt er að velja úr 6 kerfum og 7 mismunandi hitastigum, ásamt því að setja á Auto kerfi sem reiknar út hversu mikinn hita og tíma vélin þarf fyrir hvern þvott fyrir sig. Þú ættir því aldrei að vera í vandræðum með að finna kerfi sem virkar, hvað sem þarf að þvo. Efri grindin er 23cm á hæð og neðri grindin 31cm sem gerir þér auðvelt að koma alls kyns leirtaui fyrir. Hljóðstyrkurinn er einungis 44dB sem gerir hana mjög hljóðláta þrátt fyrir að einstök vifta tryggir að leirtauið komi þurrt úr vélinni.

Orkuflokkur A+++

Almennar upplýsingar

Uppþvottavélar
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 233
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2990
Hljóðstyrkur (dB) 44
Öryggi.
Barnalæsing Nei
Vatnsöryggi
Kerfi.
Fjöldi þvottakerfa 6
Fjöldi hitastillinga 7
Skjár
Tímastýrð ræsing Nei
Sýnir eftirstöðvar tíma
Innrétting.
Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa
Útlit og stærð.
Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Litur Stál
Hæð (cm) 82,0
Breidd (cm) 59,6
Dýpt (cm) 57
Þyngd (kg) 46
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt