Vörumynd

Miele uppþvottavél til innbyggingar G4263VI

Miele

Flott uppþvottavél frá Miele gerð undir borðplötu. Hún er 60 cm á breidd og getur þvegið borðbúnað fyrir allt að 13 manns.

Virkni: 5 þvottakerfi og 4 hitastig, nóg um að velja fyr...

Flott uppþvottavél frá Miele gerð undir borðplötu. Hún er 60 cm á breidd og getur þvegið borðbúnað fyrir allt að 13 manns.

Virkni: 5 þvottakerfi og 4 hitastig, nóg um að velja fyrir hvers kyns leirtau. Flýtikerfið er 46 mínútur, en einnig er Auto kerfi sem miðast við lægstu vatns og orkunotkun við þvott. Turbo takki leyfir þér að flýta þvotti sem liggur á. Einnig er hægt að tímastýra þvottinum eftir hentugleika og alltaf sést eftirstöðvar tíma á skjánum.

Orkuflokkur A

Almennar upplýsingar

Uppþvottavélar
Almennar upplýsingar
Framleiðandi Miele
Orkuflokkur A
Orkunotkun (kWh/ár) 295
Þurrkhæfni B
Vatnsnotkun á ári 3780
Hljóðstyrkur (dB) 46
Breiddarflokkur (cm) 56-60
Öryggi
Barnalæsing Nei
Vatnsöryggi
Kerfi
Fjöldi þvottakerfa 5
Fjöldi hitastillinga 4
Hraðkerfi (mín) 46
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Innrétting
Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa Nei
Útlit og stærð
Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Hæð (cm) 80,5
Breidd (cm) 59,8
Dýpt (cm) 57
Þyngd (kg) 45,5

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt