Vörumynd

Elíasarbók

Í bók þessari birtist í fyrsta skipti fjölmargt
sem hraut úr penna meistarans Elíasar Mar. Hann
var einn af þeim sem á sinni tíð setti sterkan
svip á reykvískt mannlíf og skipaði sér ákveðinn
sess í íslensku bókmenntaflórunni, enda óhræddur
við að reyna á þanþol formsins. Mörkin milli
raunveruleika og skáldskapar eru stundum ós...

Í bók þessari birtist í fyrsta skipti fjölmargt
sem hraut úr penna meistarans Elíasar Mar. Hann
var einn af þeim sem á sinni tíð setti sterkan
svip á reykvískt mannlíf og skipaði sér ákveðinn
sess í íslensku bókmenntaflórunni, enda óhræddur
við að reyna á þanþol formsins. Mörkin milli
raunveruleika og skáldskapar eru stundum óskýr
en sögusviðið, hvort sem það er Reykjavík eða
borg úti í heimi, stendur lesanda ljóslifandi
fyrir sjónum. Persónurnar eru margar
ógleymanlegar, þær spretta fram í
fjölbreytileika sínum og auðga safn íslenskra
mannlýsinga.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt